top of page

Velkomin! 

Við kynnum til leiks með stolti, splunkunýtt skautafélag, stofnað í Janúar 2021: Skautafélagið Jökull! 

Ætlunin er þó ekki að stofna til samkeppni við hin félögin heldur auka fjölbreyttni innan skauta íþrótta og bjóða uppá æfingar í samhæfðum skautadansi sem hefur ekki verið starfandi síðan 2016.

 

Sérstök áhersla verður lögð á unglingastarf og er markmiðið að reyna að grípa þá iðkendur sem hafa nýlega dottið úr íþróttinni, en mikið brottfall hefur verið síðastliðin ár. Með þessu vonum við að geta boðið upp á meiri tækifæri innan íþróttarinnar og hækkað meðalaldurinn en hann er nú í sögulegu lágmarki hér á landi.


Endilega skoðið ykkur um á síðunni fyrir helstu upplýsingar! 

Allar fyrirspurnir má senda á skautajokull@gmail.com 

Fréttir

Samfélagsmiðlar

bottom of page