top of page

Þá er komið að næstu byrjendanámskeiðum á Rúlluskautum! (Bæði fyrir línuskauta og hjólaskauta)

Námskeiðin verða næstu þrjá Mánudaga: 7, 14 og 21.júní og verða þrír aldurshópar í boði.


Þjálfari á námskeiðinu er Sunna Björk Mogensen.

Hægt er að lesa nánar um þjálfara hér á síðunni.


Skráningar og fyrirspurnir sendist á skautajokull@gmail.com





Nú er öllum æfingum á ís lokið hjá okkur þetta tímabilið.

Við viljum þakka öllum fyrir frábærar viðtökur við nýja félaginu okkar og hlökkum við til að komast aftur á ísinn í haust!


Í sumar munum við bjóða uppá rúlluskautaæfingar og rúlluskauta námskeið fyrir byrjendur en það verður auglýst á næstunni. Endilega fylgist með!




Minnum á synchro æfingar á föstudaginn á sama tímaog venjulega! Síðasta ís æfing tímabilsins!

Allir áhugasamir velkomnir!




FRÉTTIR

bottom of page