top of page

Næstu synchroæfingar verða Laugardaginn 24.apríl í Egilshöll. Unglingahópur

19:40 - 20:00 - Afís

20:15 - 21:15 - Ís

21:20 - 21:30 - Teygjur


Fullorðinshópur

20:40 - 21:00 - Afís

21:15 - 22:15 - Ís

22:20 - 22:30 - Teygjur


Allir áhugsamir sem vilja prófa æfingar hjá okkur er velkomið að koma og prófa! :) Nýjar skráningar sendist á skautajokull@gmail.com Sjáumst á laugardaginn!



Í gær fengum við til okkar gestaþjálfara á æfingu en það var hún Theresa Marka frá Austurríki.

Hún skautaði með liðinu Sweet Mozart og var með þeim austurrískur meistari fimm sinnum ásamt því að keppa þrisvar á Heimsmeistaramótinu. Theresa starfar nú einnig sem synchro þjálfari með liðum hjá Sweet Mozart sem er staðsett í heimabæ hennar Salzburg.

Það var ótrúlegla gaman að fá hana til okkar og hún mun örugglega heimsækja okkur aftur næsta vetur.





Vegna tæknilega örðugleika og álags var sýningin ekki sýnd í gær eins og áætlað var.

Sýningunni hefur verið frestað og verður sýnd í dag Páskadag kl 16.00 að íslenskum tíma.


Hægt verður að horfa í 48 tíma


eftir að sýningin verður sýnd.


Gleðilega páska!


FRÉTTIR

bottom of page