top of page
Search

Ísæfingum lokið - Rúlluskautar í sumar

  • Writer: Skautafélagið Jökull
    Skautafélagið Jökull
  • May 31, 2021
  • 1 min read

Nú er öllum æfingum á ís lokið hjá okkur þetta tímabilið.

Við viljum þakka öllum fyrir frábærar viðtökur við nýja félaginu okkar og hlökkum við til að komast aftur á ísinn í haust!


Í sumar munum við bjóða uppá rúlluskautaæfingar og rúlluskauta námskeið fyrir byrjendur en það verður auglýst á næstunni. Endilega fylgist með!




 
 
 

Comentarios


bottom of page