top of page
Search

Byrjendanámskeið á Rúlluskautum í Júní!

  • Writer: Skautafélagið Jökull
    Skautafélagið Jökull
  • Jun 3, 2021
  • 1 min read

Þá er komið að næstu byrjendanámskeiðum á Rúlluskautum! (Bæði fyrir línuskauta og hjólaskauta)

Námskeiðin verða næstu þrjá Mánudaga: 7, 14 og 21.júní og verða þrír aldurshópar í boði.


Þjálfari á námskeiðinu er Sunna Björk Mogensen.

Hægt er að lesa nánar um þjálfara hér á síðunni.


Skráningar og fyrirspurnir sendist á skautajokull@gmail.com





 
 
 

Comments


bottom of page