top of page
Search

Gestaþjálfari í gær á æfingu

Writer's picture: Skautafélagið JökullSkautafélagið Jökull

Í gær fengum við til okkar gestaþjálfara á æfingu en það var hún Theresa Marka frá Austurríki.

Hún skautaði með liðinu Sweet Mozart og var með þeim austurrískur meistari fimm sinnum ásamt því að keppa þrisvar á Heimsmeistaramótinu. Theresa starfar nú einnig sem synchro þjálfari með liðum hjá Sweet Mozart sem er staðsett í heimabæ hennar Salzburg.

Það var ótrúlegla gaman að fá hana til okkar og hún mun örugglega heimsækja okkur aftur næsta vetur.





Commentaires


bottom of page