Næstu æfingar föstudaginn 12.febrúar
- Skautafélagið Jökull
- Feb 9, 2021
- 1 min read
ÍSS (Skautasamband Íslands) eru stoltir stuðningsmenn uppbyggingar á æfingum fyrir samhæfðan skautadans og verða æfingar Jökuls reglulega fram á vor í samvinnu við ÍSS.
Næsta æfingar verða föstudaginn 12.febrúar í Egilshöll - og er sú æfing einnig opin fyrir þá sem vilja prófa æfingar hjá okkur.
Vegna þjálfaranámskeiðs ÍSS sama dag verða eru tímarnir aðeins öðruvísi en voru síðastliðin föstudag. Unglingahópur mun deila ís með þeim sem sækja þjálfaranámskeiðið.
Unglingahópur:
18:40 - 19:00 Upphitun, spjall, fræðsla
19:15 - 20:15 ÍS
20:20 - 20:30 Teygjur Fullorðinshópur:
19:40 - 20:00 Upphitun, spjall
20:15 - 21:00 ÍS
21:05 - 21:20 Teygjur
Við minnum á mikilvægi þess að skrá sig á æfingar til að tryggja pláss!
skautajokull@gmail.com

Comments