Synchroæfingar ÍSS þann 26.febrúar
- Skautafélagið Jökull
- Feb 24, 2021
- 1 min read
Skautasamband Íslands býður öllum áhugasömum að mæta á opna synhcro æfingu á föstudaginn 26. febrúar. Æfingarnar fara fram í Egilshöll.
Skráning fer fram á events@iceskate.is Unglingahópur (10-13 ára og 14-20 ára) 18.30 - 19.00 - Upphitun (íssalur)
19.15 - 20.05 - ÍS
20.10 - 20.25 - Teygjur Fullorðinshópur (20 ára og eldri)
19.30 - 19.50 - Upphitun (íssalur)
20.05 - 21.00 - ÍS
21.05 - 21.20 - Teygjur Hlökkum til að sjá ykkur!

Comments